May 30, 2020Undirritun afrekssamninga 2020Síðastliðinn miðvikudag var opið hús hjá Golfklúbbnum þar sem formaður klúbbsins, Ólöf Kristín Sveinsdóttir, og formaður afreksnefndar,...
Dec 12, 2019Skötuveisla í LeirunniSkötuveisla verður haldin í hádeginu á Þorláksmessu í Golfskálanum Leiru. Eins og undanfarin ár verður haldin skötuveisla í Leirunni á...
Nov 3, 2019Golfferð GS til Penina í PortúgalPenina er staðsett í vestur hluta Algarve héraðs skamt frá borginni Portimao. Aðrir líflegir bæir í næsta nágrenni við Penina eru Lagos,...
Aug 19, 2019Íslandsmót unglinga í höggleikUm helgina fór fram Íslandsmót unglinga í höggleik hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Golfklúbbur Suðurnesja átti sjö...
Jul 24, 2019GS Íslandsmeistarar 12 ára og yngriSnillingarnir Íslandsmeistarar 12 ára og yngri annað árið í röð! Yngsta sveit GS sigraði sveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar fyrr í...
Jul 24, 2019Aukanámskeið í Golfskóla GSVegna mikillar aðsóknar í Golfskóla GS í sumar hefur verið ákveðið að bjóða upp á aukanámskeið dagana 29. júlí til 1. ágúst ef næg...
Jul 23, 2019Íslandsmót golfklúbba: Sveitir GSUm næstu helgi fer Íslandsmót golfklúbba fram á Urriðaholtsvelli og Leirdalsvelli. GS leikur í efstu deildum karla og kvenna og munu...
Jul 23, 2019Íslandsmeistarar 2018 standa sig frábærlegaSveit GS í flokki 12 ára og yngri freistar þess að verja Íslandsmeistaratitil sinn á Íslandsmóti golfklúbba sem fer fram á völlum GKG...
Jul 8, 2019Æfing fyrir sveitir eldri kylfingaFimmtudaginn 18. júlí kl. 19.00 verður æfing fyrir alla þá sem hafa áhuga á að leika með sveitum eldri kylfinga fyrir hönd GS í ár....
Jun 16, 2019Fjóla Margrét með bronsFrábær árangur hjá Fjólu (12 ára) sem vann Pamelu Ósk Hjaltadóttur (GR) rétt í þessu 1/0 í leik um þriðja sætið. Fjóla lék til...
Jun 14, 2019Geysir styrkir barna- og unglingastarfiðGolfklúbbur Suðurnesja og Geysir bílaleiga hafa gert samstarfssamning um Geysisdeildina til styrktar barna- og unglingastarfi GS. Með...
May 16, 2019Íslandsbanka- og Áskorendamótaröðin 2019Stjórn Golfklúbbs Suðurnesja hefur ákveðið að bjóða öllum þátttakendum í Íslandsbankamótaröðinni og Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2019 að...
Dec 14, 2018Kinga og Sveinn Andri í U18 landsliðiðJussi Pitkänen, landsliðsþjálfari Íslands, er búinn að velja æfingahóp fyrir U18 ára landslið Íslands. Tveir GSingar eru í hópnum, þau...
Nov 21, 2018Æfingaferð GS 2019VITAgolf er mikil ánægja að bjóða GS einstakt tækifæri á æfingaferð til Morgado í Portúgal 6.–13. apríl 2019. Flogið verður til og frá...
Nov 16, 2018Umsóknarfrestur um starf framkvæmdastjóra að renna útNú fer hver að verða síðastur til að sækja um starf framkvæmdastjóra Golfklúbbs Suðurnesja. Umsóknarfrestur er til 18. nóvember. Nánar...
Sep 14, 2018Lokahóf U18Í gær var lokahóf haldið fyrir kylfinga GS undir 18 ára. Pútt- og vippþrautir voru á púttflötinni og svo pizzuveisla í skálanum þar sem...
Aug 11, 2018Sveitirnar standa sig velNú er bara síðasti dagurinn eftir í Íslandsmóti golfklúbba og sveitirnar okkar hafa staðið sig með miklum ágætum. Ljóst er að stelpurnar...
Feb 7, 2018Breyttir opnunartímar í GolfakademíunniVið viljum vekja athygli félaga á breyttum opnunartímum í inniæfingaaðstöðunni: Sjá opnunar- og æfingatíma Breytingarnar skýrast af því...
Jan 2, 2018Æfingaferð GS til Valle del EsteÞað eru örfá sæti laus fyrir félaga í GS í æfingaferð klúbbsins til Valle del Este á Spáni 22.–29.apríl nk. Félagar hafa aðeins örfáa...
Dec 20, 2017Skötuveisla í LeirunniÁ Þorláksmessu (sem vill svo skemmtilega til að hittir á 23. desember í ár) verður skötuveisla í Leirunni á milli kl. 11 og 14. Á...