Sep 9, 2019Guðrún Brá bætti vallarmetið í LeirunniGuðrún Brá lék frábært golf á hringnum, fékk einn skolla og fimm fugla. Til hamingju Guðrún! Verðlaun í höggleik: 1. sæti – Gisting í...
Jun 5, 2019Fullt í hjóna- og parakeppni Diamond SuitesÞað er fullbókað í hjóna- og parakeppni Diamond Suites og geoSilica sem fram fer á sunnudaginn kemur. Hægt er að skrá sig á biðlista með...
May 14, 2019Hrútalykt í LeirunniÞað verður hrútalykt í Leirunni föstudaginn 31. maí þegar karlkylfingar úr GS og Setbergi munu etja kappi á Hólmsvelli í Leiru. Þetta...
May 3, 2019Cleveland OpenOpið Cleveland mót í höggleik verður haldið í Leirunni sunnudaginn 5. maí. Glæsileg verðlaun frá Erninum golfverslun og aukaverðlaun frá...
Apr 28, 2019Diamond Suites – hjóna- og parakeppniFlott hjóna- og parakeppni með glæsilegum verðlaunum á Hólmsvelli þann 9. júní, leikfyrirkomulag er betri bolti. Allir keppendur ræstir...
Apr 25, 2019Opna sumarmót GS – úrslitÞað voru 148 kylfingar sem tóku þátt í Opna sumarmóti GS í dag. Það blés svolítið duglega í Leirunni fyrri hluta dags (enda sumardagurinn...
Apr 19, 2019Vormóti GS aflýstVegna óhagstæðrar veðurspár hfur mótanefnd GS blásið af vormótið sem halda átti á morgun 20.apríl. Næsta mót Golfklúbbs Suðurnesja er...
Aug 7, 2018Firmakeppni GS 2018verður haldin fimmtudaginn 30. ágúst Tveir leika fyrir hvert firma og er leikinn tvímenningur, betri bolti með forgjöf. (hámarksforgjöf...
May 22, 2018Kvennamót BIO EFFECTSunnudaginn 3. júní n.k. fer fram Opna BIOEFFECT kvennamótið á Hólmsvelli í Leiru. Veitt verða verðlaun fyrir sex efstu sætin í...
Sep 4, 2017Úrslit úr Ljósanæturmóti Hótel Keflavík & Diamond SuitesLjósanæturmót Hótel Keflavík & Diamond Suites var haldið í gær á Hólmsvelli við fínustu aðstæður … enda léku margir kylfingar flott golf....
Aug 17, 2017Úrslit í Firmakeppni GS 2017Firmakeppni GS fór fram við sannkallaðar strandvallaaðstæður í dag, sól og „smá“ vindur lék við keppendur. Alls boðuðu um 40 lið þátttöku...
Jun 20, 2017SólseturhátíðarmótiðGolfklúbbur Suðurnesja og sveitarfélagið Garður halda Sólseturhátíðarmótið í sameiningu þann 22.júní n.k. – allir ræstir út á sama tíma...
Jun 4, 2017Vel heppnað styrktarmót Brjóstaheilla í LeirunniÍ gær var Texas Scramble-styrktarmót Brjóstaheilla, stuðningshóps kvenna sem hafa gengið í gegnum meðferð við brjóstakrabbameini, haldið...
Mar 27, 2017Opnun HólmsvallarNú er golftímabilið að hefjast, vorið er komið í Leirunni. Í dag sást tjaldurinn í fyrsta sinn á vellinum þetta árið, hann er hinn...
Feb 18, 2017Úrslit úr Opna Nóa SíríusÞað var stappað í mótið hjá okkur í dag en yfir 100 kylfingar léku Leiruna í frábæru febrúarveðri. Besta skor Einar Long 74.högg 1.sæti...