Kæru kylfingar.
Á morgun laugardag 29. apríl verður Garðskagavegur sem liggur að Leirunni lokaður á milli kl. 8.30 og 11.30. Ástæðan er að á þessum tíma fer fram hjólreiðakeppni á vegum hjólreiðadeildar UMFN. Fara þarf því í gegnum Sandgerði sem tekur u.þ.b. 15 mínútur lengur ef komið er frá Reykjanesbæ.
Við biðjum alla um að sýna þessu skilning.
コメント