top of page

Æfingaskýlið lokað næstu tvö kvöld

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • May 13, 2019
  • 1 min read

Vegna nýliðanámskeiða verður æfingaskýlið lokað á milli kl. 18 og 21 í kvöld (13/5) og annað kvöld (14/5).

Við bendum á að Jóel er öllum opinn og þar er gott að æfa sig.

 
 
 

コメント


bottom of page