top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Æfingasvæðið í Leiru opnar

Búið er að opna æfingasvæðið í Leirunni. Þeir sem eiga boltakort frá því í fyrra geta notað sín kort áfram. Hægt verður að fylla á boltakort og kaupa token í boltavélina í golfverslun GS frá 08:00 – 16:00 alla daga þessarar viku.

5 views0 comments

Kommentare


bottom of page