top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Íslandsmót félagsliða undir 12 ára

Íslandsmót félagsliða undir 12 ára hófst í gær og sendi Golfklúbbur Suðurnesja lið. Þetta mót hafa ungu snillingarnir okkar unnið tvö síðustu ár og vonandi koma þeir heim með bikarinn enn einu sinni í ár 🙂

Mótið fer fram í þrem golfklúbbum, GM, GK og GKG.

Lið GS sigraði báða sína leiki í gær, á móti GK 4,5/1,5 og á móti GL 5,5/0,5.

Í dag spila þeir á móti GR og GM.

Áfram GS!

1 view0 comments

Commenti


bottom of page