top of page
 • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Íslandsmót golfklúbba í 1. deild

Íslandsmót golfklúbba í 1. deild fer fram dagana 27-29. júlí og er Golfklúbbur Suðurnesja með lið í báðum deildum.


Kvennadeildin er spiluð á heimavelli í Leirunni og hvetjum við félagsmenn til að mæta á völlinn og styðja stelpurnar okkar í baráttunni á meðal bestu kylfinga landsins. Með okkur í riðli eru Golfklúbbur Mosfellsbæjar, Golfklúbburinn Keilir og Nesklúbburinn. Kvennaliðið er þannig skipuð:

 • Auður Ásgrímsdóttir er liðstjóri

 • Elínóra Guðlaug Einarsdóttir

 • Erla Þorsteinsdóttir

 • Fjóla Margrét

 • Helga Sveinsdóttir

 • Kinga Korpak

 • Laufey Jóna Jónsdóttir

 • Rut Þorsteinsdóttir

 • Sigurrós Guðrúnardóttir

Kvennasveit GS leikur:

Fimmtudaginn:

kl. 08:00- 1. teigur: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Mosfellsbæjar

kl. 14:00- 1.teigur: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbburinn Keilir

Föstudagurinn

kl. 08:00- 10.teigur: Golfklúbbur Suðurnesja v. Nesklúbburinn


Karladeildin er spiluð á Jaðri á Akureyri og með okkur í riðli eru Golfklúbbur Reyjavíkur, Golfklúbbur Vestmanneyjar og Golfklúbbur Mosfellsbæjar. Sveit karlaliðsins er skipað:

 • Björgvin Sigmundsson

 • Guðmundur Rúnar Hallgrímsson

 • Logi Sigurðsson

 • Róbert Smári Jónsson

 • Rúnar Óli Einarsson

 • Stefán Guðjónsson

 • Sveinn Andri Sigurpálsson

 • Sigurpáll Sveinsson spilar og er jafnframt liðstjóri

Leikirnir hjá sveit GS eru:

Fimmtudaginn:

kl. 08:50: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Mosfellsbæjar

kl. 14:50: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Reykjavík

Föstudagurinn

kl. 08:50: Golfklúbbur Suðurnesja v. Golfklúbbur Vestmanneyjar


Það verður spennandi að fylgjast með okkar liðum en hægt er að fylgajst með úrslitunum á golf.is .178 views0 comments

Comentarios


bottom of page