top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Íslandsmót golfklúbba 12 ára og yngri

Íslandsmót golfklúbba 12 ára og yngri fór fram 3.-5. september. Sveit GS spilaði í bláu deildinni og sigruðu þar alla sína leiki með glæsibrag og þar með deildina.


Lið GS var skipað þessum fimm ungu drengjum:


Skarphéðinn Óli Önnu Ingason

Angantýr Atlason

Andri Steinn Róbertsson

Elvar Ingvarsson

Kolfinnur Skuggi Ævarsson


Flottir ungir og upprennandi kylfingar. Innilega til hamingju með sigurinn, það verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.

Lið GS

Tekið af vef golf.is

61 views0 comments

Commenti


bottom of page