top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Íslandsmót golfklúbba: Sveitir GS

Um næstu helgi fer Íslandsmót golfklúbba fram á Urriðaholtsvelli og Leirdalsvelli. GS leikur í efstu deildum karla og kvenna og munu eftirtaldir skipa sveitirnar:

Sveit karla:

Björgvin Sigmundsson, Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, Pétur Þór Jaidee, Róbert Smári Jónsson, Rúnar Óli Einarsson, Sigurpáll Geir Sveinsson, Þór Ríkarðsson og Örn Ævar Hjartarson. Liðsstjóri er Jóhann Páll Kristbjörnsson.

Sveit kvenna:

Andrea Ásgrímsdóttir, Auður Ásgrímsdóttir, Elínóra Einarsdóttir, Fjóla Margrét Viðarsdóttir, Kinga Korpak, Laufey Jóna Jónsdóttir, Rut Þorsteinsdóttir og Zuzanna Korpak. Liðsstjóri er Sigríður Erlingsdóttir.

Við hvetjum alla GSinga til að mæta í GKG og GO um helgina og fylgjast með sínu fólki – áfram GS!

3 views0 comments

コメント


bottom of page