top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Íslandsmót unglinga í höggleik

Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í höggleik hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Golfklúbbur Suðurnesja átti sjö þátttakendur í mótinu sem stóðu allir sig vel og voru klúbbnum til sóma.

Úrslit:

Stelpur 14 ára og yngri: Fjóla Margrét Viðarsdóttir 3. sæti og 2. sæti á stigalistanum eftir sumarið. Frábær árangur.

Drengir 14 ára og yngri: Sólon Siguringason 9. sæti Kári Siguringason 21. sæti

Piltar 17–18 ára: Logi Sigurðsson 7. sæti

KK 19–21 árs: Róbert Smári Jónsson 5. sæti Birkir Orri Viðarsson 9. sæti Haukur Ingi Júlíusson 11. sæti

Flottur árangur hjá okkar fólki.

1 view0 comments

Comments


bottom of page