top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Íslandsmót unglinga í höggleik

Íslandsmót unglinga í höggleik 2023 fyrir aldurshópinn 15-21 árs fer fram á Vestmannaeyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja dagana 18.-20. ágúst 2023 og á Golfklúbbur Suðurnesja fjóra keppendur í mótinu.


Keppt er í tveimur aldursflokkum í stúlkna og piltaflokki, 15-16 ára og 17-21 árs. Keppni var frestað föstudaginn 18. ágúst þar sem hvassviðri á Vestmannaeyjavelli gerði það að verkum að boltar fuku af flötum vallarins. Voru tvær umferðir leiknar í gær og


Staðan 15-16 ára stúlkur.

1. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM, +3

2. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS, +12


Staðan 15-16 ára strákar.

1. Guðjón Frans Halldórsson, GKG, par

16. Snorri R.W. Davíðsson, GS, +36


Staðan 17-21 ára strákar.

1. Veigar Heiðarsson, GA, -5

2. Logi Sigurðsson, GS -3

6. Sveinn Andri Sigurpálsson +3Íslandsmót unglinga í höggleik 14 ára og yngri fer fram á Korpuvelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur dagana 18.-20. ágúst. Keppt er í tveimur aldursflokkum hjá stúlkum og piltum, 12 ára og yngri, og 13-14 ára og á Golfklúbbur Suðurnesja tvo keppendur í mótinu.


Staðan 13-14 ára strákar.

1. Anrar Daði Svavarsson, GKG, -7

11. Skarphéðinn Ó.Ö Inguson +14

26. Ingi R.W. Davíðsson +32


Hægt er að fylgjast með framvindu mótins hér: https://www.golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039#/competition/3690661/leaderboard
72 views0 comments

Comments


bottom of page