top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Úrslit úr öðru Vormóti GS

Það viðraði ekki bærilega fyrir kylfinga í dag, en það voru um 90 kylfingar sem hófu leik á Hólsmvelli í dag.

Úrslit urðu sem hér segir:

1.sæti án fgj.  Jóel Gauti Bjarkarsson 75.högg 1.sæti punktar Sigurður Ólafsson 38.punktar. 2.sæti punktar Guðlaugur H Guðlaugsson 37.punktar 3.sæti punktar Jóel Gauti Bjarkarsson 35.punktar

Næst holu á 9.braut Jóhann Kr 1.35 m

Næst holu á 16.braut Helgi Róbert 2,99 m Næst holu á 18.braut Helgi Hólm 1.0 m

GS þakkar kylfingur fyrir þátttökuna í mótinu og óskar verðlaunahöfum til hamingju með flottan árangur við krefjandi verðuraðstæður. Minnum svo á mótið hjá okkur n.k fimmtudag.

2 views0 comments

Comments


bottom of page