top of page

Úrslit úr Haustmóti nr 3.

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Oct 30, 2017
  • 1 min read

Þriðja haustmót GS fór fram í ágætisveðri s.l Laugardag. um 70 kylfingar tóku þátt og voru skorin bara með ágætum.

Úrslit urðu sem hér segir;

1.sæti Besta Skor. Óskar Halldórsson 76.högg 1.sæti punkt Friðrik Friðriksson 40.punktar 2.sæti punkt Óskar Halldórsson 36.punktar 3.sæti punkt Sigurður Jónsson 34.punktar.

Næst holu á 16.braut Oddný Baldvinsdóttir 2,47m.

GS þakkar keppendum kærlega fyrir komuna og óskar vinningshöfum til hamingju með verðlaunin.

 
 
 

Комментарии


bottom of page