top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Úrslit úr Ljósanæturmóti Hótel Keflavík & Diamond Suites

Ljósanæturmót Hótel Keflavík & Diamond Suites var haldið í gær á Hólmsvelli við fínustu aðstæður … enda léku margir kylfingar flott golf.

Úrslit:

Höggleikur án forgjafar: 1. sæti Arnar Freyr Jónsson, GN, 72 högg 2. sæti Helgi Runólfsson, GK, 72 högg 3. sæti Brynjar Bjarkaso, GR, 72 högg 4. sæti Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS, 72 högg 5. sæti Björgvin Sigmundsson, GS, 73 högg 7. sæti Jón Jóhannsson, GS, 75 högg 50. Þorsteinn Guðmundsson, GKG, 96 högg 77. Ingibjörg Magnúsdóttir, GS, 114 högg

Punktar með forgjöf: 1. sæti Brynjar Bjarkason, GR, 42 punktar 2. sæti Sighvatur Ingi Gunnarsson, GS, 41 punktur 3. sæti Gunnlaugur Atli Kristinsson,GV, 39 punktar 4. sæti Kristján Valtýr K Hjelm, G, 39 punktar 5. sæti Arnar Freyr Jónsson, GN, 38 punktar 7. sæti Magnús Kristinn Sigurðsson, GKG, 38 punktar 50. sæti Ingvi Jón Gunnarsson, GM, 29 punktar 77. sæti Þorvaldur Finnsson, GS, 24 punktar

Aukaverðlaun: Næstur holu á 3. braut: Þröstur Ástþórsson, 87 cm Næstur holu á 8. braut: Kristinn Þór Guðbjartsson, 3,1 m Næstur holu á 13. braut: Gunnlaugur Kristinn Unnarson, 5,88 m Næst holu á 16. braut: Melkorka Matthíasdóttir, 89 cm Flestar sjöur á skorkorti: Árni Jóhann Oddsson (8 sjöur) Flestar áttur á skorkorti: Anna Marta Valtýsdóttir (4 áttur) Best klæddi karlkylfingurinn: Siguringi Sigurjónsson Best klæddi kvenkylfingurinn: Sigurrós Hrólfsdóttir

Golfklúbbur Suðurnesja þakkar Hótel Keflavík (kef.is) fyrir glæsilegt mót og kylfingum fyrir þátttökuna.

7 views0 comments

Comments


bottom of page