top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Úrslit úr mótinu í dag

Það voru 90 keppendur sem tóku þátt í Opna Bláa Lóns mótinu sem fram fór í dag. Það var blíðskaparveður og höfðu keppendur orð að því að veður og völlur voru upp á sitt besta miðað við árstíma.

Úrslit urðu sem hér segir. 1.sæti án fgj. Jón Jóhannsson 72.högg 1.sæti punktar Haraldur Óskar Haraldsson 44.punktar 2.sæti Andrés Þ Eyjólfsson 38.punktar 3.sæti Guðmundur Jónason 38.punktar.

Næst holu á 9 Jóhann Gunnar 78 Cm Næst holu á 16 Haffi Hilmars 58 cm Næst holu Atli Kolbeinsson 35 cm

Gs þakkar kylfingur kærelga fyrir og minnum á a völlurinn er gal-opinn á morgun og næstu daga.

9 views0 comments

Comments


bottom of page