top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Úrslit úr mótinu í dag.

Það var flott þátttaka á flottum golfvelli, en Leiran var í flottu standi í dag. Um 120 keppendur tóku þátt og urðu úrslit sem hér segir;

1.sæti án Kjartan Einarsson 75.högg 1.sæti punkt  Guðlaugur B Sveinsson 43 2.sæti punkt Bjarni Sæmundsson 41 3.sæti punkt Einar Oddur Sigurðsson 40

Næst holu á 9 Steingrímur Næst holu 16 Haraldur Óskar Næst holu 18 Magnús Guðmundsson

Golfklúbbur Suðurnesja þakkar keppendum kærlega fyrir þátttökuna og býður kylfingum gleðilegs golfsumars. En Leiran er formlega opin 🙂

1 view0 comments

Comentarios


bottom of page