Það var fullt í Opna Sólseturshátíðarmótið sem fram fór í blíðskapaveðri í gærkveldi. Fólk skemmti sér vel og sýndi frábær tilþrif á golfvellinum. Það var Sveitarfélagið Garður sem styrkti mótið en mótið er hluti af Sólseturshátiðinni, en hátíðin fer frá nú um helgina og hægt er að nálgast dagskrá hennar á www.svgardur.is
Úrslit mótsins vour sem hér segir; Opna Sólseturshátiðarmóotið.
Golfklúbbur Suðurnesja þakkar Sveitarfélaginu Garði og keppendum kærlega fyrir þátttökuna, og hvetur kylfinga á kíkja í Garðinn um helgina á Sólseturshátíðina.
Comments