Golfklúbbur Suðurnesja
Úrslitaleikur Geysisdeildarinnar
Miðvikudaginn 29. júlí fer fram úrslitaleikur Geysisdeildarinnar í ár þar sem lið Forsetanna kemur til með að mæta sigurvegurum síðasta árs, HS Bræðrum.
Leikar hefjast kl. 17.00 með leik í fjórmenningi og strax í kjölfarið fara tvímenningar af stað.