top of page

Að slá högg

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Mar 16, 2019
  • 1 min read

Við megum ekki leggja kylfu eða eitthvað annað niður til að aðstoða okkur að miða. Bannað, þótt við fjarlægjum hlutinn fyrir höggið.

Kylfuberinn má ekki standa fyrir aftan boltann þegar við byrjum að taka okkur stöðu. Og ekki heldur á meðan við sláum höggið.

Recent Posts

See All
Umgengni innan vítasvæða

Innan vítasvæða megum við fjarlægja lauf, torfusnepla og aðra lausung. Við megum líka leggja kylfuhausinn niður. Við megum líka snerta...

 
 
 

Comments


bottom of page