top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Aðalfundur GS 2017 fréttir af fundinum

Aðalfundur GS fór fram í gær og voru um 40 félagar sem mættu á fundinn. Formaður fór yfir skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóri fór yfir reikninga sem má nálgast hér að neðan.

Tvær breytingar urðu í stjórn en þeir Johan D Jónsson og Björgvins Sigmundsson gengu úr stjórn og voru þau Sigurður Sigurðsson og Helga Steinþórsdóttir sem komu inn í stjórn.

Stjórn GS var kjörin sem hér segir;

Formaður Jóhann Páll Kristbjörnsson

Stjórn GS 2018 Helga Steinþórsdóttir Sigurður Sigurðsson Sigurrós Hrólfsdóttir Sveinn Björnsson Georg Arnar Þorsteinsson Guðmundur Rúnar Hallgrímsson Hilmar Björgvinsson Heiður Björk Friðbjörnsdóttir

5 views0 comments

Comentarios


bottom of page