top of page

Aðalfundur GS 2018

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Nov 3, 2018
  • 1 min read

Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja 2018 verður haldinn í golfskálanum í Leiru sunnudaginn 2. desember kl. 16.00

Stjórn GS hvetur áhugasama félagsmenn sem vilja starfa í stjórn að hafa samband við Guðmund Rúnar Hallgrímsson sem stýrir uppstillingarnefnd, síminn hjá Rúnari er 898-8299 og netfang grhy7[at]hotmail.com – framkvæmdastjóri GS veitir einnig upplýsingar um allt sem að aðalfundi snýr.

 

Áhugasömum er bent á að öll framboð til stjórnar þarf að tilkynnna uppstillingarnefnd eða á skrifstofu GS minnst viku fyrir aðalfund.

 
 
 

Comments


bottom of page