top of page

Aðalfundur GS verður 4. desember

Writer: Golfklúbbur SuðurnesjaGolfklúbbur Suðurnesja

Aðalfundur Golfklúbbs Sðurnesja verður haldinn mánudaginn 4. desember nk. og hefst kl. 20.00.

 

Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til stjórnar er bent á lög GS:

6. grein. Afl atkvæða ræður á aðalfundi. Atkvæðisrétt hafa allir félagsmenn GS 18 ára og eldri sem greitt hafa árgjald þess starfsárs sem er að ljúka og mættir eru á aðalfundi. Þeir eru einnig kjörgengir til stjórnarkjörs. Tilkynningar um framboð til stjórnar þurfa að hafa borist skrifstofu GS minnst viku fyrir aðalfund.

Með golfkveðju, Jóhann Páll Kristbjörnsson, formaður

 
 

Yorumlar


bottom of page