top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Aðalfundur GS verður 4. desember

Aðalfundur Golfklúbbs Sðurnesja verður haldinn mánudaginn 4. desember nk. og hefst kl. 20.00.

 

Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til stjórnar er bent á lög GS:

6. grein. Afl atkvæða ræður á aðalfundi. Atkvæðisrétt hafa allir félagsmenn GS 18 ára og eldri sem greitt hafa árgjald þess starfsárs sem er að ljúka og mættir eru á aðalfundi. Þeir eru einnig kjörgengir til stjórnarkjörs. Tilkynningar um framboð til stjórnar þurfa að hafa borist skrifstofu GS minnst viku fyrir aðalfund.

Með golfkveðju, Jóhann Páll Kristbjörnsson, formaður

0 views
bottom of page