top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Aðventutilboð og opið hús 10.des

Í desember verður GS með aðventutilboð í golfherma eða 3.000 kr. per 60 mín til 31.des. Almennt verð frá og með 1.janúar 2024 verður 3.800 kr. per 60 mín.  Opið fyrir bókanir 24/7 á https://boka.gs.is/.


Það verður svo opið hús í inniaðstöðunni við Hringbraut 125 þann 10.des frá kl. 16-18 þar sem Íþróttastjóri GS Sigurpáll verður á staðnum til að fara yfir ýmis praktískt atriði þegar spilað er í golfhermi. Svo verður eitt létt púttmót í gangi á þessum tíma. 


Við minnum á að æfingasvæðið er vaktað með myndavélum og biðjum við félagamenn að ganga vel um.
297 views
bottom of page