top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Bæði lið GS áfram í 1. deild

Íslandsmóti golfklúbba lauk í gær og hafnaði kvennasveitin í 5. sæti eftir jafntefli í lokaleiknum við Golflklúbb Skagafjarðar. Karlasveitin sigraði Golfklúbb Leyni í gær og mun því spila í 1. deild aftur að ári. Frábær árangur hjá okkar fólki og óskum við þeim hjartanlega til hamingju.

1 view

Comments


bottom of page