top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Bændaglíma 2017

Bændaglíman í ár verður haldin fimmtudaginn 5. október. Leiknar verða tólf holur (1.-11. og 16.) og fyrirkomulagið er holukeppni með forgjöf.

Þar sem veðurspá er hagstæð fyrir fimmtudaginn bregðum við út af vananum og höldum bændaglímuna á fimmtudegi í ár.

Að leik loknum verða veitingar í skálanum. Mæting eigi síðar en kl. 16.00 þar sem bændur velja í lið áður en haldið er út á völl.

Tapliðið þjónar sigurvegurum til borðs.

1 view0 comments

Kommentare


bottom of page