top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Bændaglíma 2020

Þá eru liðin tilbúin fyrir morgundaginn. Bændurnir Kaja og Bjartur ætla bæði að leiða lið sín til sigurs. Athugið að liðin eru sett fram í stafrófsröð. Leikirnir sjálfir verða kynntir við mætingu á morgun.


Keppendur eru hvattir til að mæta í búningi með réttum lit, bændurnir munu svo velja besta búninginn úr sínu liði.


Við látum veðrið ekki stoppa okkur heldur mætum og höfum gaman!







31 views0 comments

Comments


bottom of page