Frá og með deginum í dag, 22. apríl, eru golfbílar leyfðir í Leirunni.
Kylfingar á golfbílum eru beðnir að láta skynsemina ráða og hlífa viðkvæmur svæðum. Vallarnefnd fylgist stöðugt með ástandi vallarins og gæti lokað tímabundið fyrir umferð bíla – svo fylgist með.
Comments