top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Breytingar á stjórn GS


Sigurrós hefur setið í stjórn á fjórða ár auk þess að sinna kvennastarfi klúbbsins af miklum myndarbrag og átt stóran þátt í öllu því öfluga starfi sem þar hefur átt sér stað.

Golfklúbbur Suðurnesja þakkar Sigurrós kærlega vel unnin störf fyrir klúbbinn og óskar henni velfarnaðar í hverju því sem hún tekur sér fyrir hendur.

Fyrir hönd GSinga, Jóhann Páll Kristbjörnsson, formaður Golfklúbbs Suðurnesja

6 views
bottom of page