top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Breytt fyrirkomulag í innanfélagsmótum GS

Stjórn Golfklúbbs Suðurnesja hefur ákveðið að reyna nýtt fyrirkomulag í Þ-mótaröðinni 2018. Í öllum Þ-mótunum verður notast við „Ready Golf“, þ.e. sá kylfingur sem er tilbúinn slær án tillits til hver sé lengst frá holu eðahver „eigi teiginn“. Það er von okkar að með þessu fyrirkomulagi megi flýta leik talsvert. Þá eru allir kylfingar hvattir til að leika „Ready Golf“ þegar Leiran er spiluð í sumar.

Með golfkveðju, Jóhann Páll Kristbjörnsson formaður Golfklúbbs Suðurnesja

2 views0 comments

Comments


bottom of page