Nú er orðið ljóst hverjir mætast í úrslitaleik Bikarkeppninnar. Eftir undanúrslit er ljóst að bræður munu berjast um titilinn Bikarmeistari GS 2017.
Óskar Halldórsson lagði Guðlaug Grétarsson í undanúrslitum og Þorgeir Ver Halldórsson lagði Jóhann Pál Kristbjörnsson. Því munu þeir bræður eigast við í úrslitaleiknum.
Comments