Er kominn tími á ný grip?
- Golfklúbbur Suðurnesja
- May 9, 2019
- 1 min read
Eru gömlu gripin slitin og sleip?
Við skiptum um gripin fyrir þig í golfverslun GS – nú er rétti tíminn.
Komdu með settið eða hafðu samband, í golfverslun GS færðu ný Pure Grips á settið þitt. Við erum með nokkra liti af gripum á lager en hægt er að sérpanta aðra liti með stuttum fyrirvara.
Verð fyrir sveiflugrip með ásetningu er 2.000 kr. en GSingar fá 20% afslátt
1.600 kr. fyrir GSinga

Comments