top of page
  • Golfklúbbur Suðurnesja

Flokkun hola eftir mótaskráningu sumarsins

Mótakerfið í Golfbox býður stjórnendum að taka ýmis konar upplýsingar úr kerfinu, þar á meðal hvernig holurnar komu út í mótum sem skráð voru. Þessi mynd sýnir að 3. holan reyndist kylfingum erfiðust, 13. holan kom þar á eftir og svo hola nr. 2. Athugið að þessar tölur eru úr mótum einungis en þó gaman fyrir einhverja að sjá :)
40 views
bottom of page