Þá hefur öldungaflokkurinn og háforgjafarflokkurinn hafið leik í meistaramótinu en öldungarnir byrjuðu að spila kl. 10 i morgun í blíðskaparveðri. Barna- og unglingaflokkur spilaði einnig í dag og klára þau sitt mót á morgun.
Aðrir flokkar hefja svo leik á miðvikudaginn og er hægt að skrá sig til hádegis á morgun þriðjudag.

Þorsteinn, Jón Ólafur (sem er að spila sitt 40. meistaramót), Skúli og Þórður.

Snorri, Þorsteinn og Ásgrímur

Brynja og Freydís
Commentaires