Vallarstarfsmenn GS munu hefjast handa að gata flatir í dag. Byrjað verður á að gata fyrri níu holur vallarins í dag og á morgun og verða þær því lokaðar. Seinni níu holurnar verða opnar. Þannig að Hólmsvöllur verður leikinn níu holur í dag og á morgun. Fyrirhugað er að þessari vinna við flatir verði lokið n.k föstudag.
kv Vallarnefnd.
Comments