top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Golfiðkun næstu daga á Hólmsvelli í Leiru

Með hækkandi sól og hlýnandi veðri er eðlilegt að kylfingar fari að leiða hugann að opnun golfvalla. Golfiðkun er holl og góð hreyfing en vegna Covid-19 hefur þríeykið okkar frábæra hinsvegar gefið út skýr fyrirmæli fyrir páskana; ferðumst innanhúss. Hólmsvöllur í Leiru verður lokaður yfir páskana og vill stjórn GS jafnframt hvetja alla kylfinga til að hlýða þessum fyrirmælum. Ferðumst innanhúss um páskana, leyfum golfkylfunum að hvíla sig ögn lengur og leyfum okkur að hlakka til vorsins. #hlýðumvíði

4 views0 comments

Comments


bottom of page