top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Golfklúbbur Suðurnesja semur við PlayGolf.is

PlayGolf Iceland er glæný golf þjónusta sem býður erlendum kylfingum aðgang til að bóka hina fullkomnu golfferð til Íslands. Vefsíðan inniheldur 20 af bestu golfvöllum landsins og er golfklúbbur Suðurnesja stoltur meðlimur.

PlayGolf.is býður upp á golfpakka sem og golf á einstökum völlum. Markmið Playgolf Iceland er að kynna íslenskt golf á erlendum markaði og að bæta aðgengi erlendra kylfinga í bókun á golftengdum ferðum til Íslands.

Við óskum PlayGolf Iceland til hamingju með síðuna.

Hægt er að sjá nánari upplýsingar á https://www.playgolf.is

0 views0 comments

Comments


bottom of page