Golfklúbbur Suðurnesja
Guðrún Brá bætti vallarmetið í Leirunni

Guðrún Brá lék frábært golf á hringnum, fékk einn skolla og fimm fugla. Til hamingju Guðrún!
Verðlaun í höggleik:
1. sæti – Gisting í standard herbergi fyrir tvo með morgunverði á Hótel Keflavík, þriggja rétta ævintýraferð að hætti Óla á Kef Restaurant.og eins mánaðar líkamsræktarkort í Lífsstíl. – Guðrún Brá Björgvinsdóttir 2. sæti – Gisting á Hótel Örk með morgunverði. – Guðmundur Rúnar Hallgrímsson 3. sæti – Gisting á Hótel Selfoss með morgunverði. – Þórður Ingi Jónsson 4. sæti – Gisting BB Hótel með morgunverði fyrir tvo. – Helgi Snær Björgvinsson 5. sæti – Gisting á Lighthouse með morgunverði. – Örn Ævar Hjartarson 6. sæti – Gisting á Guesthouse Keflavík með morgunverði og tveggja rétta ævintýraferð að hætti Óla fyrir tvo Kef Restaurant. – Björgvin Sigmundsson 7. sæti – Gisting á Stracta Hótel með morgunverði fyrir tvo. – Guðni Vignir Sveinsson
Verðlaun í punktakeppni:
1. sæti – Gisting í standard herbergi fyrir tvo á Hótel Keflavík með morgunverði, þriggja rétta ævintýraferð að hætti Óla á Kef Restaurant. – Róbert Örn Ólafsson 2. sæti – Gisting á Hótel Örk með morgunverði. – Ólafur Ríkharð Róbertsson 3. sæti – Gisting á Hótel Selfoss með morgunverði. – Atli Karl Sigurbjartsson 4. sæti – Gisting BB Hótel með morgunverði fyrir tvo. – Ævar Már Finnsson 5. sæti – Gisting á Lighthouse með morgunverði. Helgi Snær Björgvinsson 6. sæti – Gisting á Guesthouse Keflavík með morgunverði og tveggja rétta ævintýraferð að hætti Óla fyrir tvo á Kef Restaurant. – Bjarni Fannar Bjarnason 7. sæti – Gisting á Stracta Hótel með morgunverði fyrir tvo. – Davíð Hlíðdal Svansson
Næst holu á 3. braut – Bílaþvottur og bón frá Steinabón, 5 tíma ljósakort í Lífsstil. – Svandís Þorsteinsdóttir, 1,85 m Næst holu á 8. braut – Eins mánaðar líkamsræktarkort og 5 tíma ljósakort í Lífsstíl. – Davíð S, 7,79 m Næst holu á 13. braut – Eins mánaðar líkamsræktarkort og 5 tíma ljósakort í Lífsstíl. – Óskar Halldórsson, 6,36 m Næst holu á 16. braut – Tveggja rétta ævintýraferð á Kef Restaurant fyrir tvo og 5 tíma ljósakort í Lífsstíl. – Björgvin Sigmundsson, 1,29 m
Flestar sjöur á skorkorti – Ein klukkustund í golfhermi hjá Golfklúbbnum í Holtagörðum. – Guðrún Þorsteinsdóttir Flestar áttur á skorkorti – Ein klukkustund í golfhermi hjá Golfklúbbnum í Holtagörðum. Guðbjörg Brynja Guðmundsdóttir
Aukavinningar – dregið úr öllum skorkortum:
Eins mánaðar líkamsræktarkort og fimm tíma ljósakort í Lífsstíl. – Pétur Viðar Júlíusson Gisting á gistiheimili Kef með morgunverði, tveggja rétta ævintýraferð að hætti Óla á Kef Restaurant. – Þórunn Einarsdóttir Tveggja rétta óvissuferð á Kef Restaurant. – Þórður Karlsson Gisting á Hótel Keflavík með morgunverði. – Kristinn Edgar Jóhannsson