top of page
  • andrea2401

Hólmsvöllur og æfingasvæði loka vegna hertra aðgerða í sóttvörnumKæru GS félagar.


Nú liggur fyrir niðurstaða viðbragðshóps GSÍ um golfiðkun á Covid tímum, en eftir upplýsingafund ríkisstjórnarinnar í gær, 30. október, óskaði nefndin eftir nánari leiðbeiningum frá sóttvarnayfirvöldum varðandi hertar sóttvarnareglur. Loka skal öllum golfvöllum landsins og mun Hólmsvöllur og æfingasvæði loka frá og með núna.


Með ósk um skilning og samstöðu.


Stjórn GS


Frétt GSÍ:

https://www.golf.is/sottvarnalaeknir-segir-ad-oheimilt-se-ad-stunda-golf/

43 views

Comments


bottom of page