top of page

Happdrætti Golfklúbbs Suðurnesja 2017: Dregið eftir páska

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • Apr 10, 2017
  • 1 min read

Af óviðráðanlegum orsökum verður því miður ekki hægt að draga í happdrætti Golfklúbbsins fyrr en eftir páska.

Um leið og búið er að draga verða vinningsnúmerin birt hér á síðunni gs.is. Við biðjumst velvirðingar og vonum að fólk sýni þessu skilning.

Við þökkum þeim sem keyptu miða og gerðu krökkunum með því móti kleyft að fara í frábæra æfingaferð til Portúgal, hafið það gott yfir páskana.

Comentários


bottom of page