top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Herrakvöld GS 2019

Herrakvöldið verður haldið föstudagskvöldið 29. mars, húsið opnar kl. 19.00 og borðhald hefst kl. 20.00

Fínt að byrja golftímabilið á góðu djammi í Leirunni. Venni Páer, a.k.a. Verharð Þorleifsson; júdókappi, kylfingur og einn allsherjar snillingur mun stýra gleðskapnum. Ræðumaður kvöldsins er hin eina sanna Sigga Kling. Issi galdrar fram gómsætt sjávarréttahlaðborð.

Ekki missa af þessu!

Verð aðeins 6.500 kr. á mann, fordrykkur (bjór) innifalinn! Sé pantað heilt borð (8 manns) er veittur afsláttur. Bókanir á gs[at]gs.is eða hjá formanni (johann[at]gs.is – 771-2121)

1 view0 comments

Comments


bottom of page