Golfklúbbur SuðurnesjaMay 5, 2017Hola í höggi í LeirunniValgarður M. Pétursson gerði sér lítið fyrir og lék áttundi holuna á einu höggi í dag. Valgarður var við leik ásamt eiginkonu sinni og notaði blending við höggið sem heppnaðir fullkomlega.Til hamingju með að komast í hóp Einherja Valgarður!
Valgarður M. Pétursson gerði sér lítið fyrir og lék áttundi holuna á einu höggi í dag. Valgarður var við leik ásamt eiginkonu sinni og notaði blending við höggið sem heppnaðir fullkomlega.Til hamingju með að komast í hóp Einherja Valgarður!
Comments