• Golfklúbbur Suðurnesja

Hrútakeppni GS/Setberg

Hrútakeppni GS og Setberg verður haldið í Leirunni föstudaginn 28. maí, Ræst verður út með shotgun kl. 17:30 og er mæting eigi síðar en kl. 17:00.

Mótsstjórn raðar á teiga og leitast verður við að blanda kylfingum úr báðum klúbbunum á teiga. Skráning hefst 22.maí kl 18:00 og lýkur 28.maí kl 14:00. Ráslisti verður birtur 27.maí kl 23:00.

Þetta verður punktakeppni þar sem samanlögð 10 efstu sæti hvors liðs gilda til stiga.


Setberg er núverandi handhafi hrútabikarsins.


Mótið er eingöngu ætlað félagsmönnum GS og GSE.62 views