top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Kinga keppir með stúlknalandsliðinu á EM

Stúlknalandsliðið Íslands keppir á Evrópumótinu í golfi sem fram fer á Forsgården vellinum í Svíþjóð dagana 10.-14. júlí. Við megum vera stolt af henni Kingu okkar sem er meðal þeirra sem skipa landsliðið.

Liðið er þannig skipað:

Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD) Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA) Heiðrún Anna Hlynsdóttir (GOS) Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir (GR) Kinga Korpak (GS)

1 view0 comments

Comments


bottom of page