top of page

Líf vaknar í Leirunni

  • Writer: Golfklúbbur Suðurnesja
    Golfklúbbur Suðurnesja
  • May 4, 2017
  • 1 min read

Það er alltaf sérstaklega gleðilegt að fylgjast með þegar lífið kviknar í sumarbyrjun. Nú er tjaldurinn byrjaður sinn búskap og farinn að liggja á eggjum. Við biðjum alla kylfinga sem leika Leiruna að sýna þessum íbúum vallarins nærgætni.

.

Þessi tjaldur er búinn að koma sér fyrir við fyrsta teiginn á Hólmsvelli og lætur ófriðlega ef kylfingar hætta sér of nærri hreiðrinu hans

 
 
 

Comments


bottom of page