Golfklúbbur Suðurnesja
Líf vaknar í Leirunni
Það er alltaf sérstaklega gleðilegt að fylgjast með þegar lífið kviknar í sumarbyrjun. Nú er tjaldurinn byrjaður sinn búskap og farinn að liggja á eggjum. Við biðjum alla kylfinga sem leika Leiruna að sýna þessum íbúum vallarins nærgætni.
.
