top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Langbest-mótið: Lokamót Þ-mótaraðarinnar á sunnudaginn

Á sunnudaginn verður loka Þ-mót ársins haldið í Leirunni (allir ræstir út samtímis kl. 10.30). Að vanda er Langbest styrktaraðili mótsins, verðlaun eru í boði Langbest sem býður uppá pizzaveisla fyrir þátttakendur í lok móts.

Veðurspá er ágæt fyrir sunnudaginn og opið er fyrir skráningu á golf.is

Heildarstaðan eftir 13 Þ-mót

2 views
bottom of page