top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Ljósanæturgolfmót Hótel Keflavík & Diamond Suites

Vinningaskrá – Ljósanæturgolfmót

Sá kylfingur sem fer Holu í Höggi eða er næst því að fara Holu í Höggi fær gistingu í einni af svítunum á Diamond Suites ásamt glæsilegum morgunverði fyrir tvo ásamt aðgengi að heitum potti á svölum Diamond Suites sem er fyrsta 5 stjörnu hóteli landsins og er staðsett á efstu hæð Hótel Keflavík. Best klæddi karlkylfingurinn og best klæddi kvenkylfingurinn fá gjafabréf í Lindex að verðmæti 25.000 krónur. Verðlaun ÁN forgjafar: 1. án forgj. Gisting á Hótel Keflavík í Deluxe herbergi fyrir tvo með morgunverði. Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo á KEF veitingarstað og 5 tíma ljósakort í Lífstíl 2. án forgj. Gisting á Hótel Selfoss fyrir tvo með morgunverði. Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo og aðgangur að Riverside spa. 3. án forgj. Gisting á Grand hótel Reykjavík í Superior herbergi með morgunverði fyrir tvo. 4. án forgj. Gisting á Hótel Örk eða Hótel Cabin m/ morgunverði fyrir tvo. 5. án forgj. Gisting á Reykjavík Lights í tveggja manna herbergi með morgunverði fyrir tvo. 7. án forgj. Gisting á Norðurey hótel í tveggja manna herbergi með morgunverði. 50. án forgj. Gisting á Hótel Borgarnes í tveggja manna herbergi með morgunverði. 77. án forgj. Gisting á CenterHotel Arnarhvoli í tveggja manna herbergi með morgunverði

Verðlaun MEÐ forgjöf: 1. punktar. Gisting á Hótel Keflavík í Deluxe herbergi fyrir tvo með morgunverði. Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo á KEF veitingarstað og 5 tíma ljósakort í Lífstíl 2. punktar. Gisting á Hótel Selfoss fyrir tvo með morgunverði. Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo og aðgangur að Riverside spa. 3. punktar. Gisting á Grand hótel Reykjavík í Superior herbergi með morgunverði fyrir tvo. 4. punktar. Gisting á Hótel Örk eða Hótel Cabin m/ morgunverði fyrir tvo. 5. punktar. Gisting á Reykjavík Lights í tveggja manna herbergi með morgunverði fyrir tvo. 7. punktar. Gisting á Norðurey hótel í tveggja manna herbergi með morgunverði. 50. punktar. Gisting á Hótel Borgarnes í tveggja manna herbergi með morgunverði. 77. punktar. Gisting á CenterHotel Arnarhvoli í tveggja manna herbergi með morgunverði

AUKAVERÐLAUN: Næst holu 3. braut Gisting í Deluxe herbergi á Hótel Keflavík ásamt morgunverði fyrir tvo. Lífstílsgjafabréf – 5 tíma ljósakort Næst holu 8. braut Gisting í Deluxe herbergi á Hótel Keflavík ásamt morgunverði fyrir tvo. Lífstílsgjafabréf – 1 mánuður í líkamsrækt Næst holu 13. braut Gisting í Deluxe herbergi á Hótel Keflavík ásamt morgunverði fyrir tvo. Lífstílsgjafabréf – 5 tíma ljósakort Næst holu 16. braut Gisting í Deluxe herbergi á Hótel Keflavík ásamt morgunverði fyrir tvo. Lífstílsgjafabréf – 1 mánuður í líkamsrækt Flest 7 á skorkorti Lífstílsgjafabréf – 1 mánuður í líkamsrækt og gisting á Hótel Selfoss fyrir tvo Flest 8 á skorkorti Lífstílsgjafabréf – 1 mánuður í líkamsrækt og gisting á Hótel Selfoss fyrir tvo ÞRJÚ ÚTDRÁTTARVERÐLAUN Í MÓTSLOK – Gisting fyrir tvo í Deluxe herbergi á Hótel Keflavík.

10 views0 comments

Comments


bottom of page