top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Lokahóf og bændaglíma 18. september - takið daginn frá!

Kæru félagar.


Tíminn líður hratt og senn líður að lokahófi og Bændaglímu. Klúbbmeistararnir okkar Fjóla Margrét og Logi ætla að leiða liðin svo það má gera ráð fyrir hörkukeppni. Þetta mót er þó mest til gamans og allir hvattir til að mæta og skemmta sér saman.


Um kvöldið er lokahóf og uppskeruhátíð þar sem sigurvegarar sumarsins verða krýndir og margt skemmtilegt um að vera. (Athugið að allir eru velkomnir um kvöldið, ekki er nauðsynlegt að hafa tekið þátt í Bændaglímunni.)


Takið daginn frá, nánari upplýsingar síðar en skráning er hafin á Golfbox.126 views0 comments

Comentarios


bottom of page