top of page

Lokahóf U18

Writer: Golfklúbbur SuðurnesjaGolfklúbbur Suðurnesja

Í gær var lokahóf haldið fyrir kylfinga GS undir 18 ára. Pútt- og vippþrautir voru á púttflötinni og svo pizzuveisla í skálanum þar sem viðurkenningar voru veittar.

Siggi Palli íþróttastjóri afhenti kylfingunum verðlaunin, nokkrir voru útvaldir en allir stóðu sig frábærlega í sumar. Vel gert krakka, GS er einstaklega stolt af jafn frábærum hópi og þið eruð – og takk Siggi Palli fyrir frábært starf í sumar.

 

Birkir Orri Viðarsson, háttvísisverðlaun.

 

Skarphéðinn Óli Önnu og Ingason, þrautseigjubikarinn.

 

Einar Harðarson, efnilegasti karlkylfingurinn.

 

Fjóla Margrét Viðarsdóttir, efnilegasti kvenkylfingurinn.

 

Sveinn Andri Sigurpálsson, besti karlkylfingurinn.

 

Kinga Korpak, besti kvenkylfingurinnn.

 
 

Commentaires


bottom of page