top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Lokun Hólmsvallar 5. – 7. júní

Kæru kylfingar.

Vegna Golfbúðarmótsins um helgina verður Hólmsvöllur í Leiru lokaður frá kl. 20.00 4. júní og opnar aftur sunnudaginn 7. júní kl. 16.00.

Þegar stigamót GSÍ eru haldin og loka þarf vellinum geta GS félagar leikið á öðrum golfvöllum með greiðslu 50% vallargjalds.

Við hvetjum alla til að mæta í Leiruna og fylgjast með bestu kylfingum landsins. Leirukaffi verður opið og tekið verður vel á móti gestum.

Nánari upplýsingar um skor, rástíma og stöðu er hér.

2 views0 comments

Comments


bottom of page