top of page
  • Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Mátun/pöntun á GS fatnaði

Kæru félagar.


Þá er komið aftur að mátun á GS fatnaðinum okkar. Þeir sem fengu sér föt í fyrstu umferð hafa verið mjög ánægðir og við hvetjum alla félaga til að panta og vera vel merktir GS :)


Síðasti dagur til að panta er næsta mánudag, 2. ágúst. Athugið að greiða þarf við pöntun.

Pöntunin verður síðan send í byrjun næstu viku og er áætlað að fötin komi 23.-27. ágúst.


Mátun og pöntun fer fram í Leirukaffi.


Golfkveðja117 views0 comments

Comments


bottom of page